Fréttir / News

Þessi snillingur var þriðji flottasti hvolpur (6-9 mánaða) á hundasýningu HRFÍ í dag! ­čÉ Dómarinn talaði bara um hann sem "crazy puppy" enda hafði hann lítinn áhuga á að vera stilltur og fínn og talsvert meiri áhuga á öðru eins og t.d. að borða blómin sem sjá má á myndinni! / Black Standard Glory Glory Man United "Nemó" BIS 3 Puppy 6-9 months ­čĺ×

BEST IN SHOW ­čśâ­čŹż
C.I.B ISCH RW-15-17 Black Standard Dearest (Kubbur)

Frábær sýning að baki hjá Black Standard á deildarsýninga schnauzerdeildar HRFÍ /
Wow such a great show yesterday, the Icelandic schnauzer club speciality show, 19.mars 2018.
Judge: Vidar Anderssen (Norway).

Black Standard Glory Glory Man United, HV / HP, BOB puppy male 6-9 m. BIS Puppy

C.I.B. ISCh RW-15-17 Standard Dearest (Kubbur) - Excellent, CK, BOB, BIS 1
ISJCh ISCH RW-16 Gaudi Black Grand Calveraa "Gaudi", Excellent, CK, BM 2

ISCH Black Standard Destiny (Aska II) – Excellent. CK, BOS
Black Standard Fairest Of Them All, „Líló", - Excellent,

Black Standard breeding group, Excellent, HV/ HP, 2 sæti / 2 place.
Black Standard par/ 2 sæti/ 2 best brace.

Ég vil þakka mínu frábæra aðstaðarfólki, yndislegu sýnendunum þeim Berglind Gunnarsdóttir og Marius Thorri sem og elskulegum sýningarstjóanum mínum henni Kristjana ásamt aðstoðarmönnum á plani þeim Auður Sólrún og Asgeir Thor fyrir óemtanlega aðstoðina það er forréttindi að hafa svona frábæran hóp að fólki að aðstoða sig og án ykkar gæti ég þetta ekki. Risaknús á ykkur.

Það fjölgaði aðeins ferfætlingunum hérna í gær 21.04.2018 en það fæddust 6 hvolpar, 5 tíkur og 1 rakki. Öllum heilsast vel Heart/ Yesterday, 21.04.2018, 6 puppies were born, 5 bitches and 1 male. Everything goes well Cool

Frábær sýningarhelgi að baki, alþjóðlegasýning HRFÍ /
Great International show HRFÍ at this weekend 2-4.mars 2018.
Judge Rui Oliveira (Portúgal).
Black Standard Glory Glory Man United, HV / HP, BOB puppy male 3-6 m.
Black Standard Greatest Off All, HV / HP, BOS puppy female 3-6 m.
ISJCh ISCH RW-16 Gaudi Black Grand Calvera "Gaudi", Excellent, CK, CACIB, BOB
C.I.B ISCH RW-15-17 Black Standard Dearest (Kubbur) - Excellent, CK, re. CACIB
C.I.B. ISCh RW-15-16 Black Standard Cameron Diaz, Exellent, CK, CACIB, BOS
ISCH Black Standard Destiny (Aska II) – Excellent. CK, re. CACIB
Black Standard Fairest Of Them All, „Líló", - Excellent,
Black Standard breeding group, Excellent, HV/ HP, 1st Place.

Ég vil þakka mínu frábæra aðstaðarfólki, yndislegu sýnendunum þeim Vaka, Stefanía Stella og Marius Thorri sem og aðstoðarmönnum á plani þeim Auði og Þórir alla fyrir aðstoðina um helgina þið eruð gullmolar og alveg hreint frábær og án ykkar gæti ég þetta ekki. Risaknús á ykkur.

Þessi yndislegi rakki er að leita sér að fóðurheimili. Þetta er innfluttur 3 ára standard schnauzer. Hann er ræktunar og sýningarhundur en er orðinn íslenskur meistari og langt komin með að verða Alþjóðlegur meistari. Erum við að leita að framtíðar heimili hjá ábyggilegu fólki sem er tilbúið að gefa honum alla þá ást og umhyggju sem til er og hefur áhuga á að fá hann á fóðursamning? Áhugasamir geta haft samband við mig annað hvort í pósti á ellidavellir@mitt.is eða í síma: 862-6969 og bið ég bara þá sem eru virkilega áhugasamir að hafa samband c“,)