Fréttir / News

Alþjóðleg sýning HRFÍ / International show HRFÍ at this weekend. Sunnudagur / Sunday 26. November 2017:

Judge Marie Thorpe (Írland)

ISJCh ISCH RW-16 Gaudi Black Grand Calvera "Gaudi", Excellent, CK, CACIB, BOB
C.I.B ISCH RW-15-17 Black Standard Dearest (Kubbur) - Excellent, CK, BM 2
Black Standard Destiny (Aska II) - Excellent, CK, CACIB, BOS
Black Standard Fairest Of Them All, „Líló", - Good, ( She did not want to show her teeth and understand the reasons later when I talked to the keeper but they were starting to clean her teeth with a dental spray and she was very afraid of that )
Black Standard breeding group, Excellent, HV/ HP, 1st Place.

Ég vil þakka mínu frábæra aðstaðarfólki, yndislegu sýnendunum mínum Ágústa og Karen sem og aðstoðarmanni á plani Þórir og Adda fyrir alla aðstoðina þið eruð gullmolar og alveg hreint frábær. Risaknús á ykkur.

Það eru bæði skin og skúrir í þessum heimi en það fækkaði um einn hvolp í gotkassanum í dag. Ein tíkin var holgóma og hafði það ekki af, þannig núna eru þetta 3 tíkur og 5 rakkar en restin er spræk og er að byrja að þyngjast eftir að hafa lést fyrsta sólahringinn og krossum við fingur um að þeir haldi áfram að dafna þessar elskur
It's not always sunny and today one of the puppies died. So today there are 3 bitches and 5 males. We hope the rest will do well 

Cairo gaut 9 hvolpum í gær, 4 tíkur og 5 rakkar. Öllum heilsast vel bæði hvolpum og móðir. Þetta er aðeins of mikið fyrir spenafjöldann hennar en þeir eru aðeins 7 svo við þurfum að vera dugleg að skiptast á og fylgjast með hverjir þyngjast minnst en við erum í þjálfun með það þar sem í seinasta goti voru 11 hvolpa og 9 spenar c",) / Cairo gave birth to 9 puppies yesterday, 4 bitches and 5 males. Everyone is well, both puppies and mother. This is a little too many for her teaser but she only has 7 so we need to be able to exchange on the milk bar and keep track of who is weight least, but we are in training with the last litter there were 11 puppies and 9 teats Heart.

Alþjóðleg sýning HRFÍ / International show HRFÍ at this weekend.Laugardagur / Saturday 16.september 2017:

Judge Elisabeth Feuz (Sviss)

C.I.B ISCH RW-15-17 Black Standard Dearest (Kubbur) - Excellent, CK, CACIB, BOB
ISJCh ISCH RW-16 Gaudi Black Grand Calvera "Gaudi", Excellent,
Black Standard Fairest Of Them All, „Líló", - Excellent, CK, junior CC, CC, BOS
She got her last JCCh and Became junior champion but she is to young for CACIB
Black Standard Destiny (Aska II) – Excellent.
Black Standard breeding group, Excellent, HV/ HP, 1st Place.

Ég vil þakka mínu frábæra aðstaðarfólki, yndislegu sýnendunum mínum Ágústa og Karen sem og aðstoðarmönnum á plani þeim Kolbrúnu, Þórir og Ásgeiri fyrir alla aðstoðina þið eruð gullmolar og alveg hreint frábær. Risaknús á ykkur.

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við eigum von á goti í byrjun október 2017 undan C.I.B. ISCh RW-15-16-17 Black Standard Cameron Diaz "Cairo" og ISJCh ISCh RW-16 Gaudí Black Grand Calvera „Gaudi“. Ég mun setja inn fréttir þegar hún er búin að gjóta ásamt myndum og einnig inn á Fésbókarsíðuna Black Standard. Áhugasamir geta haft samband við mig í síma 862 6969, sent mér póst á ellidavellir@mitt.is eða einkaskilaboðum á Facebook síðunni Black StandardBig GrinWe are expecting a litter from C.I.B. ISCh RW-15-16-17 Black Standard Cameron Diaz "Cairo" og ISJCh ISCh RW-16 Gaudí Black Grand Calvera „Gaudi“,  in early October 2017. I will post some news here and on Black Standard facebook page as  soon as she has littered as well as photos of the puppies. If you are interested, you can email me at ellidavellir@mitt.is or send me a private message on the Facebook page Black Standard Heart